top of page

Upplýsingar

Growing Plant

Andleg einkaþjálfun

Hvernig getur andleg einkaþjálfun hjálpað til þess að ná persónulegum vexti?

Couple's Shadow

Skuggar

Hvað eru skuggar og hvernig lýsa þeir sér í daglegu lífi?

Pinching the Shirt_edited.png

Trigger

Hvernig notum við triggera til þess að finna skuggana sem kunna að leynast í undirmeðvitundinni?

Screenshot 2025-02-21 115709_edited_edited.png

Hæfniþrepin fjögur

Hvað eru hæfniþrepin fjögur og hvernig getum við notað þau sem verkfæri til þess að leysa úr heftandi hegðunarmynstri?

Þátttakendur skilja að þrátt fyrir að tímarnir geti haft jákvæð áhrif á andlegan vöxt, þá er ekki staðfest að það muni eiga sér stað. Þátttakendur skilja að þessir tímar eru ekki meðferð og koma ekki í stað meðferðar ef þörf er á því. Þetta eru skoðanir og persónuleg sýn leiðbeinanda og þátttakendur skilja að allar ákvaðanir teknar tengdar náminu eru á eigin ábyrgð. 

bottom of page